Ritgerðir um íslenska tónlist


Meðfylgjandi er listi yfir lokaverkefni um íslenska tónlist sem ÚTÓN hefur tekið saman.

Listinn er ekki tæmandi og eru ábendingar um fleiri lokaverkefni vel þegnar. Sendið ábendingar á info@icelandmusic.is.

Allt er breytingum háð. Markaðssetning tónlistar í nýju viðskiptaumhverfi Anna Ásthildur Thorsteinsson http://skemman.is/item/view/1946/10108
Kynning á íslenskri tónlist: Ímynd, staða og áhrif Árni Þór Árnason http://skemman.is/item/view/1946/16674
Tónlistarveitur Arnar Jónsson https://skemman.is/handle/1946/21396
Stórstjörnur Ása Björg Guðlaugsdóttir http://skemman.is/item/view/1946/4292

Like Music to my Ears, What lessons can startup companies learn from the Icelandic music industry?

Bryndís Jónatansdóttir Master’s Thesis Electronic version
Íslensk hústónlist : leiðir á alþjóðamarkað? Dóra Eyland Garðarsdóttir http://skemman.is/item/view/1946/16167
Rokkhátíðin Eistnaflug: þolmörk heimamanna Erla Rán Eiríksdóttir http://skemman.is/item/view/1946/15148
„Heildrænn tónlistarmaður“ Hverning lokaverkefni í sköpun, miðlun og frumkvöðlastarfi samrýmist hugmyndum höfundar um heildrænan tónlistarmann Greta Salóme Stefánsdóttir http://skemman.is/item/view/1946/12089
Made in Iceland Guðný Kjartansdóttir http://skemman.is/item/view/1946/5188
Ímyndasköpun : umfjöllun um samstarf Bjarkar Guðmundsdóttur og Alexanders McQueen Gyða Sigfinnsdóttir http://skemman.is/item/view/1946/8763
Gróskan í tónlistarsköpun á Íslandi. Íslenskt tónlistarumhverfi, hljómsveitir og áhrif tónlistar Haraldur Haraldsson http://skemman.is/item/view/1946/7977
Markaðssetning íslensks tónlistarfólks Harpa Grétarsdóttir http://skemman.is/item/view/1946/10134
Tekjustraumar ungs íslensks tónlistarfólks sem einnig starfar á erlendum vettvangi Helgi Rúnar Gunnarsson http://skemman.is/item/view/1946/14518
Aldrei fór ég suður – Hverju skilar hátíðin samfélaginu? Hera Brá Gunnarsdóttir http://hdl.handle.net/1946/5190
Íslensk tónlist á Rás 2 Hjalti Þór Hreinsson, Reynir Albert Þórólfsson http://skemman.is/item/view/1946/3190
Áhrif nýrrar tækni á viðskiptamódel í tónlistarútgáfu Hreinn Elíasson http://hdl.handle.net/1946/6317
Mörkun í tónlistariðnaðinum Hreinn Ólafur Ingólfsson http://skemman.is/item/view/1946/15505
Tónlistin þarf að vera í lagi, annars fer fólk á Spotify : hlutverk útvarps á 21 öldinni Hrönn Magnúsdóttir  https://skemman.is/handle/1946/28259
Atvinnu- og tekjumöguleikar tónskálda á Íslandi í dag Ingibjörg Erlingsdóttir http://skemman.is/item/view/1946/8546
Ég á mig sjálf : stærri markaður, meiri vinna og minni tekjur í tónlistariðnaði nútímans Jóhann Ágúst Jóhannsson  https://skemman.is/handle/1946/20567
Mishljómur í íslenskri menningu? Magga Stína http://skemman.is/item/view/1946/15645
Tekjustraumur af sölu tónlistar með nýrri tækni Sigurður Hilmar Guðjónsson http://skemman.is/item/view/1946/10091
Lifað af poppinu : tekjur í íslenskri dægurtónlist Sindri Þór Hilmarsson http://skemman.is/item/view/1946/4599
Íslensk tónlist sem landkynning Tómas Viktor Young http://skemman.is/item/view/1946/6392
Stuðningur Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar (ÚTÓN) við íslenska tónlistarmenn Tómas Viktor Young http://skemman.is/item/view/1946/4315
Íslenskir tónlistarmenn : markaðssetning á netinu Valgarður Óli Ómarsson http://skemman.is/item/view/1946/12209
Vörumerkisuppbygging hljómsveitar: Hvernig getur íslensk rokkhljómsveit búið til sterkt vörumerki og viðhaldið því að mati neytenda? Víkingur Másson http://hdl.handle.net/1946/10097
Hvað eru upprennandi rokkhljómsveitir á Íslandi í dag að gera til að kynna og markaðsetja sjálfa sig? Víkingur Másson http://hdl.handle.net/1946/6309
“Hver segir nei við góðu partýi?” : ímyndir tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves og Reykjavíkurborgar Þorbjörg Daphne Hall http://skemman.is/item/view/1946/10539
Menntahlutverk tónlistarhátíða Þorgerður Edda Hall http://skemman.is/item/view/1946/5877

„Að komast út úr svefnherberginu“ : um áhrif og mikilvægi netsins á raftónlistarútgáfu á Íslandi

Þorgrímur Þorsteinsson

http://skemman.is/handle/1946/22204
Sjóræningjar. Frumkvöðlar eða sníkjudýr? Þorsteinn Ólafsson http://hdl.handle.net/1946/5056
Hagræn áhrif Iceland Airwaves 2012 Ævar Rafn Hafþórsson http://skemman.is/item/view/1946/16532

Aðrar skýrslur

Tónlistarhátíðir á Íslandi Tómas Viktor Young https://uton.is/frodleikur/skyrsla-um-tonlistarhatidir-a-islandi
Könnun á meðal erlendra gesta á Iceland Airwaves 2012 Tómas Viktor Young https://uton.is/frodleikur/airwaveskonnun2012
Könnun á meðal erlendra gesta á Iceland Airwaves 2011 Tómas Viktor Young https://uton.is/frodleikur/airwaveskonnun2011
Study among foreign guests at Iceland Airwaves 2011 (Þýðing) Tómas Viktor Young, Álfrún Gísladóttir þýddi. https://uton.is/frodleikur/iceland-airwaves-2011-study
Könnun á meðal erlendra gesta á Iceland Airwaves 2010 Tómas Viktor Young https://uton.is/frodleikur/airwaveskonnun2010
Kortlagning á hagrænum áhrifum skapandi greina Dr. Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Young https://uton.is/frodleikur/skyrsla-um-kortlagningu-a-hagraenum-ahrifum-skapandi-greina