Skýrsla um kortlagningu á hagrænum áhrifum skapandi greina


Skýrslan er skrifuð í kjölfar kynningar á tölulegum niðurstöðum rannsóknar á hagrænum áhrifum skapandi greina, sem fram fór 1. desember 2010 í Bíó Paradís. Með skýrslunni er lokið vinnunni við þessa tilteknu rannsókn, sem Samráðsvettvangur skapandi greina ásamt mennta- og menningarmálaráðuneyti, iðnaðarráðuneyti, efnahags- og viðskiptaráðuneyti, fjármálaráðuneyti, utanríkisráðuneyti og Íslandsstofa stóðu fyrir og fjármögnuðu.

Höfundar skýrslunnar eru Dr. Margrét Sigrún Sigurðardóttir og Tómas Young.

Smellið á hlekkinn hér að neðan til að opna skýrsluna:

 

Kortlagning á hagrænum áhrifum skapandi greina – Skýrsla