Reykjavík Loftbrú


ÚTÓN sér um umsýslu fyrir Reykjavík Loftbrú fyrir hönd Reykjavíkurborgar, Icelandair, STEF og FÍH og FHF. Reykjavík Loftbrú er ætluð til þess að styðja framsækið íslenskt tónlistarfólk til að hasla sér völl á erlendri grund og kynna í leiðinni Reykjavík sem nútímalega menningarborg. Stjórn Reykjavíkur Loftbrúar samþykkti á stjórnarfundi sínum í desember 2014 að framlengja starfstíma sjóðsins með breyttum skilyrðum til desember 2015. Úthlutað er mánaðarlega, fyrir utan júlí mánuð en umsóknir sem berast í júlí eru teknar fyrir í byrjun september. Umsækjendur geta búist við svari í fyrstu viku hvers mánaðar.

Allar fyrirspurnir um Loftbrú beinast að loftbru [hjá] gmail.com

Styrkþegum er úthlutað flugmiða frá Icelandair það sem einungis þarf að greiða skatta og bensíngjöld. Þessi upphæð er oftast í kring um 25.000 kr. til Evrópu og um 40.000 kr. til Bandaríkjanna.

Athugið að skilyrði fyrir styrkveitingu hafa verið breytt. Ekki er lengur nauðsynlegt að hafa komið fram á Iceland Airwaves, en það þarf að koma fram á minnst 4 tónleikum. Undantekning er veitt vegna showcase hátíða í samstarfi við ÚTÓN og aðrir tónleikar sem hafa mikið gildi fyrir kynningu hljómsveitar.

Nú er hægt að sækja um allt að tvær aukatöskur með hverjum loftbrúarmiða.

Nauðsynlegt er fyrir styrkþega að fylla út greinargerð minnst mánuði eftir heimkomu. Ef henni er ekki skilað inn getur styrkþegi ekki hlotið styrk frá Reykjavík Loftbrú á ný. Hér má nálgast greinargerðina sem nauðsynlegt er að fylla út.

 

Aðal reglurnar sem vert er að hafa í huga eru þessar:

  • Umsóknin verður að berast fyrir miðnætti á síðasta degi mánaðar.
  • Brottfarardagur verður að vera minnst 4 vikur frá umsóknarfresti.
  • Staðfesting á tónleikahaldi verður að fylgja umsókn.
  • Ef þú hefur hlotið styrk úr Reykjavík Loftbrú getur þú ekki hlotið styrk á ný án þess að skila inn greinagerð mest mánuði eftir heimkomu. Hægt er að nálgast umrædda greinargerð hér.

Ef einhverjar spurningar vakna skal benda fyrirspurnum að loftbru@gmail.com

 

Skilyrði fyrir styrkveitingu má nálgast hér. Lesið vel yfir áður en umsókn er fyllt út.

 

Umsóknareyðublað

Heiti verkefnis/flytjanda*

Upplýsingar um undirritaðan/forsvarsmann

Nafn*

Símanúmer*

Heimilisfang*

Staður*

Netfang*

Kennitala*

Verkefnið*

Lýsing*

Hversu margir tónleikar?*

Dagsetningar tónleika/viðburðar*

Borg/ir*

Fjöldi flugmiða*

Fjöldi aukataska*

Dagsetning útflugs*

Áfangastaður*

Dagsetning heimflugs*

Brottfararstaður (ef annar en áfangastaður)

Ef um lokaáfangastað er að ræða sem Icelandair flýgur ekki beint til, vinsamlegast tilgreinið staðinn með beiðni um einhvern tiltekinn tengiflugvöll sem Icelandair flýgur á:

Áfangastaður

Umsækjendur - eins og skráð er í vegabréfum

Nafn 1

Kennitala 1

Hlutverk í verkefninu 1

---

Nafn 2

Kennitala 2

Hlutverk í verkefninu 2

---

Nafn 3

Kennitala 3

Hlutverk í verkefninu 3

---

Nafn 4

Kennitala 4

Hlutverk í verkefninu 4

---

Nafn 5

Kennitala 5

Hlutverk í verkefninu 5

---

Nafn 6

Kennitala 6

Hlutverk í verkefninu 6

---

Nafn 7

Kennitala 7

Hlutverk í verkefninu 7

---

Nafn 8

Kennitala 8

Hlutverk í verkefninu 8

Ath. breytingar á flugáætlun/nafnabreytingar eftir úthlutun geta valdið viðbótarkostnaði.

Fær umsækjandi greidd laun og/eða þóknum fyrir þátttöku sína í verkefninu / viðburðinum?

Er verkefnið styrkt, eða hefur verið óskað eftir styrk frá öðrum sjóðum eða opinberum aðilum, fyrirtækjum eða félögum öðrum en þeim er standa að Reykjavík Loftbrú?

Önnur framlög sem ætlað er að mæta ferðakostnaði vegna verkefnisins:

Ert þú og/eða einhver af umsækjendum félagi í STEF, FÍH og/eða FHF?

Annað sem umsækjandi kýs að taka fram og lýtur að skilyrðum fyrir styrkveitingum úr sjóðnum Reykjavík Loftbrú:

Staðfestingar frá tónleikahöldurum og aðrar aukaupplýsingar skulu sendast í tölvupósti til loftbru@gmail.com, og merkja mjög skilmerkilega í subject línu, heiti verkefnis. Ef staðfesting berst ekki verður umsóknin ekki tekin til greina.

Ég skil