Opið fyrir umsóknir um þátttöku á The Great Escape

TGE2016_sized

The Great Escape, ein af stærstu showcase tónlistarhátíðunum í Evrópu, hefur opnað fyrir umsóknir fyrir 2019. Hátíðin verður haldin dagana 9-11 maí 2019. Á hátíðinni spila um 500 tónlistaratriði og áherslan er á nýja og spennandi tónlist en meðal þeirra sem spilað hafa á hátíðinni síðust ár eru Ásgeir, Dream Wife, Högni, Jon Hopkins, Hozier […]

Afsláttur á delegate passa á Reeperbahn Festival

Reeperbahn-Festival_Berlin-Kontor_Florian-Trykowski

Reeperbahn hátíðin er ein mikilvægasta showcase hátíðin í Evrópu en hún einblínir á þýska markaðinn, einn stærsta tónlistarmarkað í heimi. Fróðleg og skemmtileg ráðstefna er haldin samhliða tónlistarhátíðinni.

Íslensk tónlistarveisla í Kaupmannahöfn

37393458_1707538385950273_6378511989202747392_o

Sendiráð Íslands stendur fyrir tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Tónleikarnir verða haldnir á Hotel Cecil og er miðasala í fullum gangi. Fimmtudagur 11. október kl 20:00 Á fimmtudagskvöldinu verður boðið upp á jazz eins og hann gerist bestur. Fram koma nokkrir af helstu jazztónlistarmönnum Íslands: AdHd Tómas R. Einarsson Latin […]

Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar – Úthlutun ágúst 2018

AgentFrescoPlain

Í ágúst voru 850.000 kr. úthlutaðar í ferðastyrki og 2.000.000 kr. úthlutaðar í markaðsstyrki.

ÚTÓN tekur þátt í viðskiptferð til Þýskalands og kallar eftir umsóknum

Reeperbahn-Festival_Berlin-Kontor_Florian-Trykowski

Reeperbahn showcase hátíðin verður haldin dagana 19. – 23. september í Hamborg í ár. ÚTÓN hefur verið í góðu samstarfi við hátíðina í nokkur ár og hafa fjölmargir íslenskir tónlistamenn komið fram á hátíðinni og hafa góð viðskiptasambönd sprottið þar upp í kjölfarið. Hátíðin er ein aðal bransahátíðin fyrir popp/rokk/indie músík fyrir þýska markaðinn og […]

Skráðu þig á póstlista ÚTÓN!

Smelltu hér til þess að fá tækifæri, fræðslu og fréttir beint í pósthólfið. Við deilum ekki tölvupóstfanginu þínu með neinum og þú getur hætt við hvenær sem er.

Smelltu hér til þess að taka þátt í umræðum í Facebook hópnum okkar!

Skrifstofan okkar er á Laugavegi 105 við Hlemm.

Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar

Laugavegur 105 · 105 Reykjavík

s. 588 6620 · hello@icelandmusic.is