Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar – Úthlutun ágúst 2018

AgentFrescoPlain

Í ágúst voru 850.000 kr. úthlutaðar í ferðastyrki og 2.000.000 kr. úthlutaðar í markaðsstyrki.

ÚTÓN tekur þátt í viðskiptferð til Þýskalands og kallar eftir umsóknum

Reeperbahn-Festival_Berlin-Kontor_Florian-Trykowski

Reeperbahn showcase hátíðin verður haldin dagana 19. – 23. september í Hamborg í ár. ÚTÓN hefur verið í góðu samstarfi við hátíðina í nokkur ár og hafa fjölmargir íslenskir tónlistamenn komið fram á hátíðinni og hafa góð viðskiptasambönd sprottið þar upp í kjölfarið. Hátíðin er ein aðal bransahátíðin fyrir popp/rokk/indie músík fyrir þýska markaðinn og […]

Umsóknarfrestur til að koma fram á Iceland Airwaves rennur út 14. ágúst

airwaves

Iceland Airwaves hátíðin verður haldin hátíðleg í 20. sinn í nóvember næstkomandi. Hátíðin hefur stimplað sig inn sem ein besta leið fyrir íslenska tónlistarmenn til þess að spila tónlist sína fyrir alþjóðlegan áhorfendahóp, þar á meðal lykil aðila úr tónlistargeiranum. Til þess að spila á hátíðinni þarf að sækja um hér. Umsóknarfrestur er 14. ágúst.

10 íslenskir tónleikahaldarar fá veglega styrki úr púls-áætlun Norræna menningarsjóðsins

15493804_1790477747836769_7242374157132628297_o

Norræni menningarsjóðurinn hefur úthlutað styrkjum úr púls-áætluninni og kynnt nýja púls-tónleikahaldara til sögunnar.

Úthlutun úr Útflutninssjóði íslenskrar tónlistar – júní 2018

0006118623_10

950.000 kr. voru úthlutaðar til fjögurra verkefna.

Skráðu þig á póstlista ÚTÓN!

Smelltu hér til þess að fá tækifæri, fræðslu og fréttir beint í pósthólfið. Við deilum ekki tölvupóstfanginu þínu með neinum og þú getur hætt við hvenær sem er.

Smelltu hér til þess að taka þátt í umræðum í Facebook hópnum okkar!

Skrifstofan okkar er á Laugavegi 105 við Hlemm.

Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar

Laugavegur 105 · 105 Reykjavík

s. 588 6620 · hello@icelandmusic.is