Íslensk tónlistarveisla í Kaupmannahöfn


Sendiráð Íslands stendur fyrir tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands.

Tónleikarnir verða haldnir á Hotel Cecil og er miðasala í fullum gangi.

Fimmtudagur 11. október kl 20:00

Á fimmtudagskvöldinu verður boðið upp á jazz eins og hann gerist bestur. Fram koma nokkrir af helstu jazztónlistarmönnum Íslands:

AdHd
Tómas R. Einarsson Latin Trio

Sjá nánar um viðburðinn og miðasölu hér.

Föstudagur 12. október kl 20:00

Á föstudagskvöldinu er komið að hinni blómstrandi elektró/indie senu þar sem fram koma:

Mr. Silla
Team Dreams
Alvia

 

Sjá nánar um viðburðinn og miðasölu hér.