Stjórn
Stjórn ÚTÓN var upphaflega skipuð fimm einstaklingum en þeir eru nú fjórir eftir að fastaframlag Landsbanka Íslands lagðist af 2008.
STEF, Íslandsstofa og SFH skipa menn í stjórn, þar af SFH tvo.
Gunnar Guðmundsson
Fulltrúi FHF og varaformaður stjórnar
Védis Hervör Árnadóttir
Fulltrúi Íslandsstofu
Gunnar Hrafnsson
Fulltrúi FÍH - Formaður stjórnar.
Páll Ragnar Pálsson
Fulltrúi STEF.
Sigtryggur Baldursson sat í stjórn 2006 – 2012 fyrir hönd STEF, en tók svo við af Önnu Hildi Hildibrandsdóttur sem framkvæmdastjóri ÚTÓN. Jakob Frímann Magnússon sat í stjórn fyrir STEF, 2012-2018 og Jón Ásbergsson fyrir Íslandsstofu frá 2007-2016.
Gunnar Hrafnsson er formaður stjórnar frá og með september 2018.