Fréttir


Opið fyrir umsóknir um þátttöku á The Great Escape

TGE2016_sized

The Great Escape, ein af stærstu showcase tónlistarhátíðunum í Evrópu, hefur opnað fyrir umsóknir fyrir 2019. Hátíðin verður haldin dagana 9-11 maí 2019. Á hátíðinni spila um 500 tónlistaratriði og áherslan er á nýja og spennandi tónlist en meðal þeirra sem spilað hafa á hátíðinni síðust ár eru Ásgeir, Dream Wife, Högni, Jon Hopkins, Hozier […]

Afsláttur á delegate passa á Reeperbahn Festival

Reeperbahn-Festival_Berlin-Kontor_Florian-Trykowski

Reeperbahn hátíðin er ein mikilvægasta showcase hátíðin í Evrópu en hún einblínir á þýska markaðinn, einn stærsta tónlistarmarkað í heimi. Fróðleg og skemmtileg ráðstefna er haldin samhliða tónlistarhátíðinni.

Íslensk tónlistarveisla í Kaupmannahöfn

37393458_1707538385950273_6378511989202747392_o

Sendiráð Íslands stendur fyrir tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Tónleikarnir verða haldnir á Hotel Cecil og er miðasala í fullum gangi. Fimmtudagur 11. október kl 20:00 Á fimmtudagskvöldinu verður boðið upp á jazz eins og hann gerist bestur. Fram koma nokkrir af helstu jazztónlistarmönnum Íslands: AdHd Tómas R. Einarsson Latin […]

Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar – Úthlutun ágúst 2018

AgentFrescoPlain

Í ágúst voru 850.000 kr. úthlutaðar í ferðastyrki og 2.000.000 kr. úthlutaðar í markaðsstyrki.

ÚTÓN tekur þátt í viðskiptferð til Þýskalands og kallar eftir umsóknum

Reeperbahn-Festival_Berlin-Kontor_Florian-Trykowski

Reeperbahn showcase hátíðin verður haldin dagana 19. – 23. september í Hamborg í ár. ÚTÓN hefur verið í góðu samstarfi við hátíðina í nokkur ár og hafa fjölmargir íslenskir tónlistamenn komið fram á hátíðinni og hafa góð viðskiptasambönd sprottið þar upp í kjölfarið. Hátíðin er ein aðal bransahátíðin fyrir popp/rokk/indie músík fyrir þýska markaðinn og […]

Umsóknarfrestur til að koma fram á Iceland Airwaves rennur út 14. ágúst

airwaves

Iceland Airwaves hátíðin verður haldin hátíðleg í 20. sinn í nóvember næstkomandi. Hátíðin hefur stimplað sig inn sem ein besta leið fyrir íslenska tónlistarmenn til þess að spila tónlist sína fyrir alþjóðlegan áhorfendahóp, þar á meðal lykil aðila úr tónlistargeiranum. Til þess að spila á hátíðinni þarf að sækja um hér. Umsóknarfrestur er 14. ágúst.

10 íslenskir tónleikahaldarar fá veglega styrki úr púls-áætlun Norræna menningarsjóðsins

15493804_1790477747836769_7242374157132628297_o

Norræni menningarsjóðurinn hefur úthlutað styrkjum úr púls-áætluninni og kynnt nýja púls-tónleikahaldara til sögunnar.

Úthlutun úr Útflutninssjóði íslenskrar tónlistar – júní 2018

0006118623_10

950.000 kr. voru úthlutaðar til fjögurra verkefna.

Laust borð á Hlemmi

Workplace in my office with coffee

ÚTÓN er ásamt fleirum hluti af skemmtilegum tónlistarklasa á Hlemmi sem heitir Setur skapandi greina og er á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar. Einstaklingar og fyrirtæki sem eru að vinna í tónlistartengdum verkefnum hafa hér aðstöðu. Íslensk tónverkamiðstöð, Reykjavík Tónlistarborg, Stelpur Rokka og fleiri eru nú þegar með pláss hér, en nokkur borð eru laus. Einstaklingar sem eru að vinna í […]

Nýr verkefnastjóri ráðinn til starfa

Bryndís

ÚTÓN hefur ráðið Bryndísi Jónatansdóttur til starfa.