Næsta hátíð: 31. Júní - 3. Ágúst 2024
Umsóknarfrestur: 15. Desember 2023
Hvar? Wacken, Þýskaland
Hversu margir mæta? 70,000
Wacken Metal Battle
Stærsta metal hátíð heimsins hefur starfað í yfir þrjá áratugi, Wacken Open Air.
Á hverju ári úthlutar hátíðin 28 hljómsveitum að koma að spila sem fulltrúi síns lands.
Á síðustu árum hafa skipuleggjendur hátíðarinnar gefið fjöldanum öllum af ungum og efnilegum hljómsveitum tækifæri til að koma og spila á þessari hátíð. Í því skyni settu þeir á laggirnar hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle árið 2004. Sigursveit keppninnar hlýtur m.a. að launum hljómplötusamning fyrir allan heiminn, magnara, trommusett og fullt af öðrum græjum og auðvitað heiðurinn af því að spila að ári fyrir mörg þúsund manns á mun betri stað í prógramminu. Þeim er auk þess boðið að spila á hinum ýmsum undankeppnum næstu Metal Battle keppni út um allan heim!
Ísland tekur þátt á Wacken næst árið 2023. Verður þú okkar fulltrúi?
Tónlistartegundir:
Metal, black metal, heavy metal, new metal
Dæmi um íslenskar hljómsveitir sem fram hafa komið á Wacken:
Une Misere, Auðn, Power Paladin, Morpholith, Oni
English
For almost three decades now at the world’s largest outdoor metal festival Wacken Open Air, independent metal bands from around the globe have been performing in front of thousands and competing against one another for one to be crowned champion of the world along with winning multiple prizes. The national champion of those battles will perform at Wacken Open Air 2022 from August 4th to 6th in Wacken, Germany.
Each year Wacken allocates 28 slots at W.O.A. for the Metal Battle winners whom represent 28 coutries across the globe. Due to the increasing number of new countires who join the Metal Battle each year, some countries are asked to pause for a year to give the chance to other countries to participate.
Iceland will take part in Wacken next in 2023. Will you be our representative?
Musical directions:
Metal, black metal, heavy metal, new metal
Example of Icelandic bands that have performed at Wacken:
Une Misere, Auðn, Power Paladin, Morpholith, Oni