Íslenskt tónlistarfólk á Eurosonic 2020

Eurosonic Noor­derslag ráðstefn­u- og tón­list­ar­hátíðin fer fram í Groningen í Hollandi dagana 15.-18. janúar 2020. Ísland var í brennidepli á hátíðinni 2015 en alls komu fram 19 ís­lensk­ar hljóm­sveit­ir og lista­menn, en hátíðin er ein sú stærsta sinn­ar teg­und­ar í álf­unni.

Íslenska tónlistarfólkið sem mun koma fram á Eurosonic í ár:

Cell 7

Gabriel Ólafs

JFDR

President Bongo

Sólveig Matthildur

Warmland

Heildardagskrá hátíðarinnar má finna hér.

HEARICELAND-instagram.jpg
Iceland Music