Future Independents: Digital ráðstefna fyrir tónlistarfólk og -fyrirtæki
Virkilega spennandi ráðstefna fyrir sálfstætt starfandi fyrirtæki, tónlistarfólk, frumkvöðla og alla þá sem hafa áhuga á að læra meira og kynnast tónlistariðnaðnum betur.
Miðvikudaginn 8.júní, 09:00-17:00
Þátttakan kostar ekki neitt en mikilvægt er að skrá sig!
Lærðu leikreglurnar svo þú getir leikið þér til sigurs með pallborðsumræðum, hagnýtum vinnustofum, fyrirlestrum og tengslamyndun við þá bestu í bransanum.
Fyrirlestur (Keynote)
Camille Purcell (KAMILLE) verður með fyrirlestur ásamt Jess Iszatt frá BBC Music Í London
KAMILLE:
Hefur unnið til Grammy og BRIT verðlauna
Söngkona, lagahöfundur, hagfræðingur og tónlistarfrumkvöðull
Best þekkt fyrir vinnu sína með Dua Lipa, Little Mix og Stormzy
Pallborðsumræður (Panels)
Making Them Dance To Your Tune – How To Be Heard By The UK From A Devolved Nation
Building a Brand For Long – Lasting Superfans
Breaking Beyond Borders - How and Why to Get Involved at International Showcases
Positive Platforms – Speaking Out With Confidence
Broadcasting to the Nation – Radio in 2022
From Stitching to Duetting – The Power of Short Form Video
Vinnusmiðjur (Workshops)
Vinnusmiðjur með Amazon Music, Curve, Meta, PPL, Rights Hub, Spotify og Youtube Music
Amazon Music Programming Overview
Meta Workshop: Music Across Surfaces
PPL in Session: What are Neighbouring Rights?
Spotify For Artists 101: Connecting Artists & Audiences
YouTube Music Masterclass
Releasing Music in 2022: The Landscape for the DIY Artist with CD Baby
Seize The Data: Secure The Bag hosted by rightsHUB
'Royalties Made Easy’ with Curve
Tengslamyndun (Networking)
Myndaðu tengsl við mikilvæga aðila í tónlistarbransanum
Einstaklingsviðtöl í boði
Alex Pilkington - DaftSpringer, Aly Gilani - Bandcamp, Andy Corrigan - Viva La Visa, Kaiya Milan - The Floor, Laura May - May Music, Mark Dowling - Absolute Label Services, Matthew Tilley - beat.bread, Mike Bartlett - MTX Music, Mitch Page - Amazon Music, Nathan Barley-Phillips - Believe, Rich Orchard - CD Baby, Richard Hoare - Hoare Associates, Roo Currier - IDOL, Rupert Stroud - 3tone Music, Sharon-Rose Mensah - Russells, Terence Daniel - PPL