Markaðsstyrkir 2022: Úthlutanir

Markaðsstyrkir Útflutningssjóðs íslenskrar tónlistar eru ætlaðir til þess að gera tónlistarfólki kleift að ráðast í umfangsmeiri kynningarverkefni á erlendum markaði. Hér er listi yfir þau sem hafa hlotið markaðsstyrki á árinu:

 

VETRAR ÚTHLUTUN 2022

Samtals veittar 3.5 milljónir í markaðsstyrki

  1. Atli Örvarsson

  2. Umbra

  3. Barokkbandið Brák

  4. LÓN

  5. HATARI

 
 

VOR ÚTHLUTUN 2022

Samtals veittar 9.35 milljónir í markaðsstyrki og styrki til framleiðslu á kynningarefni samtals

  1. Laufey

  2. Systur

  3. Kira Kira

  4. JFDR

  5. Ultraflex

 

Við óskum þeim öllum til hamingju og hlökkum til að fylgjast með þeim á komandi mánuðum!

Í tilefni viðspyrnuaðgerða stjórnvalda í þágu tónlistar árið 2022 hefur verið bætt við tveimur aukaúthlutunum þannig umsóknarfrestir árið 2022 eru FYRIR 1. FEBRÚAR, 1. APRÍL, 1. MAÍ, 1. ÁGÚST, 1. SEPTEMBER OG 1. NÓVEMBER.

Við minnum á að ferðastyrkjum er úthlutað mánaðarlega og er umsóknarfrestur á miðnætti síðasta dag mánaðarins á undan. 

Iceland Music