IN ENGLISH: ÚTÓN introduces 'Bransaveislu', first week of November, with Reykjavík Music City, STEF, and Business Iceland

ÚTÓN, STEF og Tónlistarborg Reykjavíkur með stuðningi frá Íslandsstofu halda Bransaveislu nú í annað sinn, en það er dagskrá fyrstu vikuna í Nóvember sem er sérstaklega sett saman fyrir íslenska tónlistarbransann í tilefni af Iceland Airwavaes, sem er mikilvægasta showcase hátíð okkar Íslendinga. Bransaveislan verður haldinn dagana 1. og 2. nóvember næstkomandi, dagana fyrir Iceland Airwaves hátíðina.

Read More
Iceland Music
Bransaveisla: Tengslamyndunafundir með fagaðilum í tónlist

ÚTÓN, STEF, Tónlistarborgin Reykjavík og Íslandsstofa eru að bjóða til landsins fríðum flokki fagaðila til að taka þátt í ráðstefnu Iceland Airwaves. Af því tilefni viljum bjóða íslenska tónlistarsamfélaginu tækifæri til að tengjast þessum aðilum bæði til að styrkja tengslin út á við, en líka til að fá endurgjöf á sín verkefni og jafnvel skapa ný tækifæri.

Read More
Iceland Music
ÚTÓN, STEF, og Tónlistarborgin Reykjavík kynna Bransaveislu dagana fyrir Iceland Airwaves 2023

ÚTÓN, STEF og Tónlistarborg Reykjavíkur með stuðningi frá Íslandsstofu halda Bransaveislu nú í annað sinn, en það er dagskrá fyrstu vikuna í Nóvember sem er sérstaklega sett saman fyrir íslenska tónlistarbransann í tilefni af Iceland Airwavaes, sem er mikilvægasta showcase hátíð okkar Íslendinga. Bransaveislan verður haldinn dagana 1. og 2. nóvember næstkomandi, dagana fyrir Iceland Airwaves hátíðina.

Read More
Iceland Music
ÚTÓN, Tónlistarborgin Reykjavík, og Sena kynna ráðstefnu Iceland Airwaves 2022

Ráðstefnuhluti Iceland Airwaves hátíðarinnar 2022 fer fram fimmtudaginn 3.nóvember og föstudaginn 4.nóvember. Í ár verður fjallað um málefni á við ástand tónleikabransans eftir COVID-19, hvaða hlutverk plötuútgefendur spila í bransanum í dag, sameiningarkraft tónlistar á stormasömum tímum og margt fleira. ÚTÓN og Tónlistarborgin Reykjavík sjá um dagskránna fyrri daginn og við kynnum hana hér með stolti.

Read More
Iceland Music
Takk fyrir frábært fræðslukvöld!

Við viljum þakka öllum sem mættu á fræðslukvöld okkar og STEF á KEX hostel 28. september kærlega fyrir komuna!

Þema kvöldsins var stafræn dreifing og kynning með sérfræðingum í pallborðsumræðum. En það voru þau Anna Jóna (Sony), Geoffrey Þór (Sticky), Steinunn (Póst–dreifing) og Andri Þór (Alda).

Read More
Iceland Music
Great Escape 2023: opið fyrir umsóknir

The Great Escape býður tónlistarfólki um allan heim velkomin til að sækja um að spila á einni frægustu “showcase” hátíð heims. Hátíðin verður haldin 10.-13.maí árið 2023 í Brighton á Englandi.
Þau sem koma fram munu spila á hinum ýmsu stöðum um borgina eða við ströndina Brighton Beach.

Read More
Iceland Music
Fræðslukvöld: Stafræn dreifing og kynning

ÚTÓN og STEF bjóða upp á fræðslukvöld um útgáfu á tónlist, hvernig henni er dreift og hún kynnt á dögum streymisveita.

Í pallborði verða Andri Þór Jónsson frá Öldu Music, Anna Jóna Dungal frá Sony Music, Geoffrey Þór Huntingdon-Williams frá Sticky Records og Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir frá Póst Dreifingu.

Read More
Iceland Music
Markaðsstyrkir 2022: Úthlutanir

Markaðsstyrkir Útflutningssjóðs íslenskrar tónlistar eru ætlaðir til þess að gera tónlistarfólki kleift að ráðast í umfangsmeiri kynningarverkefni á erlendum markaði. Hér er listi yfir þau sem hafa hlotið markaðsstyrki á árinu:

Read More
Iceland Music
Global Music Match 2022: opið fyrir umsóknir

Global Music Match er einstakt þróunarverkefni fyrir tónlistarfólk sem eru að hefja útflutning. Nú er opið fyrir umsóknir um að taka þátt í verkefninu, en hún verður haldin í þriðja sinn og hefst 1.september 2022.

Umsóknarfrestur er til föstudagsins 29. júlí

Read More
Iceland Music
Making Tracks: Opið fyrir umsóknir

Making Tracks er alþjóðlegt tónlistarverkefni í Bretlandi sem býður átta einstaklingum í tveggja vikna listamannadvöl og tveggja vikna tónleikaferðalag um Bretland. Verkefnið var stofnað til þess að auka aðgang að menningarlega fjölbreyttri tónlist fyrir fólk sem býr í minni borgum Bretlands.

Read More
Iceland Music
Opið fyrir tilnefningar til "Nordic Music Biz Top 20 under 30"

ÚTÓN opnar fyrir tilnefningar: ‘Nordic Music Biz, Top 20 Under 30 2022’ til 13. júní. NOMEX, samstarfsverkefni útflutningsskrifstofa á Norðurlöndunum leitar að framúrskarandi fagfólki í tónlist nú í fimmta sinn. Verðlaunin eru ætluð tónlistarbransafólki, fólkinu á bakvið tjöldin, sem geta verið allt frá umboðsmönnum til tónlistarforleggjara til tónleikaskipuleggjenda.

Read More
Iceland Music