ÚTÓN, STEF og Tónlistarborg Reykjavíkur með stuðningi frá Íslandsstofu halda Bransaveislu nú í annað sinn, en það er dagskrá fyrstu vikuna í Nóvember sem er sérstaklega sett saman fyrir íslenska tónlistarbransann í tilefni af Iceland Airwavaes, sem er mikilvægasta showcase hátíð okkar Íslendinga. Bransaveislan verður haldinn dagana 1. og 2. nóvember næstkomandi, dagana fyrir Iceland Airwaves hátíðina.
Read MoreÚTÓN, STEF, Tónlistarborgin Reykjavík og Íslandsstofa eru að bjóða til landsins fríðum flokki fagaðila til að taka þátt í ráðstefnu Iceland Airwaves. Af því tilefni viljum bjóða íslenska tónlistarsamfélaginu tækifæri til að tengjast þessum aðilum bæði til að styrkja tengslin út á við, en líka til að fá endurgjöf á sín verkefni og jafnvel skapa ný tækifæri.
Read MoreÚTÓN, STEF og Tónlistarborg Reykjavíkur með stuðningi frá Íslandsstofu halda Bransaveislu nú í annað sinn, en það er dagskrá fyrstu vikuna í Nóvember sem er sérstaklega sett saman fyrir íslenska tónlistarbransann í tilefni af Iceland Airwavaes, sem er mikilvægasta showcase hátíð okkar Íslendinga. Bransaveislan verður haldinn dagana 1. og 2. nóvember næstkomandi, dagana fyrir Iceland Airwaves hátíðina.
Read MoreRáðstefnuhluti Iceland Airwaves hátíðarinnar 2022 fer fram fimmtudaginn 3.nóvember og föstudaginn 4.nóvember. Í ár verður fjallað um málefni á við ástand tónleikabransans eftir COVID-19, hvaða hlutverk plötuútgefendur spila í bransanum í dag, sameiningarkraft tónlistar á stormasömum tímum og margt fleira. ÚTÓN og Tónlistarborgin Reykjavík sjá um dagskránna fyrri daginn og við kynnum hana hér með stolti.
Read MoreVið viljum þakka öllum sem mættu á fræðslukvöld okkar og STEF á KEX hostel 28. september kærlega fyrir komuna!
Þema kvöldsins var stafræn dreifing og kynning með sérfræðingum í pallborðsumræðum. En það voru þau Anna Jóna (Sony), Geoffrey Þór (Sticky), Steinunn (Póst–dreifing) og Andri Þór (Alda).
Read MoreThe Great Escape býður tónlistarfólki um allan heim velkomin til að sækja um að spila á einni frægustu “showcase” hátíð heims. Hátíðin verður haldin 10.-13.maí árið 2023 í Brighton á Englandi.
Þau sem koma fram munu spila á hinum ýmsu stöðum um borgina eða við ströndina Brighton Beach.
ÚTÓN og STEF bjóða upp á fræðslukvöld um útgáfu á tónlist, hvernig henni er dreift og hún kynnt á dögum streymisveita.
Í pallborði verða Andri Þór Jónsson frá Öldu Music, Anna Jóna Dungal frá Sony Music, Geoffrey Þór Huntingdon-Williams frá Sticky Records og Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir frá Póst Dreifingu.
Read MoreBjörk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta ‘Top 20 Under 30 – Nordic Music Biz’ viðurkenningu.
Read MoreNú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki úr borgarsjóði!
Hægt er að sækja um styrki til menningarmála vegna starfsemi á árinu 2023.
Umsóknarfrestur rennur út á hádegi mánudaginn 3. október
Read MoreÞess vegna biðjum við ykkur sem flest að rýna frumvarpið og gera athugasemdir í samráðsgátt (öll geta sent inn sem vilja) ef þið hafið einhverjar. Einnig má koma ábendingum á framfæri við mig og ég myndi flétta þær inn í umsögn ÚTÓN:
Read MoreMetaðsókn í Útflutningssjóð, sótt um 27.65M í ágúst
Read MoreÚtflutningssjóður íslenskrar tónlistar og ÚTÓN (Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar) kynnir nýjan styrk fyrir framleiðslu á kynningarefni sérstaklega.
Read MoreMarkaðsstyrkir Útflutningssjóðs íslenskrar tónlistar eru ætlaðir til þess að gera tónlistarfólki kleift að ráðast í umfangsmeiri kynningarverkefni á erlendum markaði. Hér er listi yfir þau sem hafa hlotið markaðsstyrki á árinu:
Read MoreReeperbahn Festival er fjögurra daga bransahátíð með 500 tónleikum sem haldin er í Þýskalandi, Hamburg. Ásamt tónlistinni eru viðburðir á sviði myndlistar, kvikmynda og bókmennta.
Umsóknarfrestur um að koma fram á þessari frábæru hátíð er til 23. Júlí!
Global Music Match er einstakt þróunarverkefni fyrir tónlistarfólk sem eru að hefja útflutning. Nú er opið fyrir umsóknir um að taka þátt í verkefninu, en hún verður haldin í þriðja sinn og hefst 1.september 2022.
Umsóknarfrestur er til föstudagsins 29. júlí
Read MoreTaste of Iceland er viðburðarsería skipulögð af Inspired by Iceland sem fagnar íslenskri menningu um alla Norður-Ameríku og Norður-Evrópu. Opið er fyrir umsóknir!
Read MoreMaking Tracks er alþjóðlegt tónlistarverkefni í Bretlandi sem býður átta einstaklingum í tveggja vikna listamannadvöl og tveggja vikna tónleikaferðalag um Bretland. Verkefnið var stofnað til þess að auka aðgang að menningarlega fjölbreyttri tónlist fyrir fólk sem býr í minni borgum Bretlands.
Read MoreVirkilega spennandi ráðstefna fyrir sálfstætt starfandi fyrirtæki, tónlistarfólk, frumkvöðla og alla þá sem hafa áhuga á að læra meira og kynnast tónlistariðnaðnum betur.
Miðvikudaginn 8.júní, 11:00-19:00
Þátttakan kostar ekki neitt en mikilvægt er að skrá sig!
Read MoreÚTÓN opnar fyrir tilnefningar: ‘Nordic Music Biz, Top 20 Under 30 2022’ til 13. júní. NOMEX, samstarfsverkefni útflutningsskrifstofa á Norðurlöndunum leitar að framúrskarandi fagfólki í tónlist nú í fimmta sinn. Verðlaunin eru ætluð tónlistarbransafólki, fólkinu á bakvið tjöldin, sem geta verið allt frá umboðsmönnum til tónlistarforleggjara til tónleikaskipuleggjenda.
Read More