IN ENGLISH: ÚTÓN introduces 'Bransaveislu', first week of November
Read MoreÚTÓN kynnir Bransaveislu, dagskrá fyrir fyrstu vikuna í Nóvember sem unnið hefur verið að með samstarfsaðilum: STEF, Tónlistarborginni Reykjavík, INNI, Listaháskóla Íslands, SÍK, Kvikmyndamiðstöð Íslands og RIFF.
Read MoreSTEF og ÚTÓN eru að bjóða til landsins alþjóðlegum tónlistarforleggjurum (e. Publisher) sem eru þeir aðilar sem sjá um höfundarrétt fyrir tónverk á alþjóðamarkaði. Þeirra markmið er að fá auknar tekjur fyrir verkin, oft með því að fá samninga fyrir þau í þáttum og kvikmyndum. Kynnist þeim betur hér.
Read MoreGlobal Music Match heiðrað fyrir framúrskarandi faglega umgjörð á alþjóðlegu tónlistarráðstefnunni WOMEX.
Read MoreÞriðja úthlutun ársins á markaðsstyrkjum úr Útflutningssjóði íslenskrar tónlistar fór fram á dögunum og fengu verkefnin BSI og Oscar Leone styrk.
Read MoreKristin Sesselja, Of Monsters and Men; þær Salóme Katrín, RAKEL og ZAAR auk Axel Omarssonar, Gunnar Andreas Kristinssonar og Supersport! fengu alls 2.750.000 krónur í annarri úthlutun ársins 2021 úr Útflutningssjóði íslenskrar tónlistar.
Read MoreUndir uton.is/lagalistar má nú finna lýsingu á hvernig valið er inn á lagalista Iceland Music, sem er enska vörumerki ÚTÓN og er notað til að koma íslenskri tónlist á framfæri á erlendum mörkuðum og nýtir sér í þeim tilgangi ýmsa miðla á borð við samfélagsmiðla, vefsíður, fréttabréf og að sjálfsögðu, lagalista á Spotify.
Read MoreSíðastliðinn fimmtudag hélt ÚTÓN sem hluti af norrænni viðburðarseríu, “Coffee with the Nordics” viðburð með INNI Music þar sem fjallað var um hvering koma má tónlist í kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Hrefna Helgadóttir, nýráðinn verkefnastjóri kynningarmála hjá ÚTÓN, ræddi við þá Atla Örvarsson og Colm O’Herlihy, stofnendur INNI Music.
Read MoreOpnað hefur verið fyrir tilnefningar til verðlaunanna "The Nordic Music Biz Top 20 under 30". Verðlaunin eru ætluð tónlistarbransafólki, fólkinu á bakvið tjöldin, sem geta verið allt frá umboðsmönnum til tónlistarforleggjara til tónleikaskipuleggjenda.
Opið er fyrir tilnefningar til 10. maí.
Read More