Einstaklingsfundir með tónlistarforleggjurum

STEF og ÚTÓN eru að bjóða til landsins alþjóðlegum tónlistarforleggjurum (e. Publisher) sem eru þeir aðilar sem sjá um höfundarrétt fyrir tónverk á alþjóðamarkaði. Þeirra markmið er að fá auknar tekjur fyrir verkin, oft með því að fá samninga fyrir þau í þáttum og kvikmyndum. Kynnist þeim betur hér.

Read More
Iceland Music
Önnur úthlutning markaðsstyrkja 2021

Kristin Sesselja, Of Monsters and Men; þær Salóme Katrín, RAKEL og ZAAR auk Axel Omarssonar, Gunnar Andreas Kristinssonar og Supersport! fengu alls 2.750.000 krónur í annarri úthlutun ársins 2021 úr Útflutningssjóði íslenskrar tónlistar.

Read More
Iceland Music
Metaðsókn hjá Coffee with the Nordics með INNI Music

Síðastliðinn fimmtudag hélt ÚTÓN sem hluti af norrænni viðburðarseríu, “Coffee with the Nordics” viðburð með INNI Music þar sem fjallað var um hvering koma má tónlist í kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Hrefna Helgadóttir, nýráðinn verkefnastjóri kynningarmála hjá ÚTÓN, ræddi við þá Atla Örvarsson og Colm O’Herlihy, stofnendur INNI Music.

Read More
Iceland Music